Skýjum ofar

Hvernig hefur landið okkar „Ísland“ orðið til? Hvernig stendur á þessum fjöllum og fjörðum, eldgosunum, jarðskjálftunum og sprungunum í berginu? Spurningarnar eru sennilega fleiri en svörin, en hér verður reynt að útskýra og svara sem flestu því er snýr að landinu og landslaginu.